Skip to content

Í Breiðholti er barn oss fætt

Í Breiðholti er barn oss fætt
svo fagni
gjörvöll Sturlunga ætt
það lifir skort
það lifir skömm
í hverri taug er reiðin römm
Hvert fátækt barn er okkar þjóð
hvert tár sem fellur í digran sjóð
í landi þar sem Kristur býr
en mammon þjóðarskútu snýr

Published inPistlar