Og frelsarinn var lagður á brjóst
og fjárhirðarnir þögðu til að trufla ekki tengsl
móður og barns
en María fann guðaveigarnar streyma fram hvíta kirtlana
uns hún varð sjálf drukkin af ást ( HEB)
Brjóstagjöf í Betlehem
Published inPistlar
Og frelsarinn var lagður á brjóst
og fjárhirðarnir þögðu til að trufla ekki tengsl
móður og barns
en María fann guðaveigarnar streyma fram hvíta kirtlana
uns hún varð sjálf drukkin af ást ( HEB)